Fimmtudagur 10.09.2009 - 08:47 - Ummæli ()

Pétur til Fréttablaðsins

Pétur Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Eyjunnar, er kominn til starfa á Fréttablaðinu. Hann skrifar aðalfréttina á forsíðunni í dag og dálkinn Frá degi til dags á leiðarasíðunni. Pétur hefur tvívegis áður verið á Fréttablaðinu, þá sem fréttastjóri. Hann var einnig um skeið fréttastjóri á Viðskiptablaðinu en lengst blaðamaður á Morgunblaðinu.

Pétur hefur að undanförnu sinnt verkefnum fyrir Varnarmálastofnun og var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur meðan hún var formaður Framsóknarflokksins.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is - fyllsta trúnaðar gætt.
«
»

Ummæli ()


Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is