Föstudagur 16.12.2016 - 21:36 - Ummæli ()

Bústin og sælleg

logieinarssonOrðið á götunni er að Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar hafi afhent Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, sögu Alþýðuflokksins, Úr fjötrum og rósarvönd, í tilefni af aldarafmæli Framsóknarflokksins í dag.

Hafði Logi á orði, er hann afhenti bókina, að bæði Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafi farið í hraustlegan megrunarkúr í síðustu kosningum, en það væri hans trú að bæði verði orðin bústin og sælleg eftir þær næstu.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is - fyllsta trúnaðar gætt.
«
»

Ummæli ()


Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli. Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is