Færslur fyrir flokkinn ‘Tækni’

Mánudagur 09.05.2016 - 15:49

„Kynslóðirnar þurfa að hanga miklu meira saman“

„Ég hafði samband við Félag eldri borgara í Reykjavík þegar ég var í fæðingarorlofi og bauð fram krafta mína ef þau vildu liðsinni við einhver verkefni. Sjálf óska ég þess að til væri „félag verðandi eldri borgara“, ég væri sko pottþétt í því! Ég stefni nefnilega að því að verða mjög langlíf. Það er líka mikilvægt að við umgöngumst öll sem fjölbreyttast fólk, það er betra fyrir umburðarlyndið og víðsýnina […]

Föstudagur 29.01.2016 - 12:46

Breytir lofti í vatn!

Fontus er lítið tæki sem hannað er fyrir reiðhjól og getur breytt lofti í vatn fyrir þyrst hjólreiðarfólk. Aftur á móti er hér á ferðinni tækni sem getur ekki bara breytt þægindum hjólreiðafólks heldur mögulega lífsgæðum heilu þjóðflokkanna. Fontus getur framleitt allt að 0,5 lítra á 1 klukkustund.  Svona virkar það: 1. Rakt loft flæðir inn í tækið og snertir þar yfirborð sem hrindir frá sér raka. Yfirborðið breytir rakanum í eiginlega dropa. […]

Mánudagur 11.01.2016 - 13:51

Ný getnaðarvörn fyrir karlmenn! Rofi sem slekkur og kveikir á sæðisframleiðslunni

Getnaðarvarnir hafa verið í stöðugri þróun á undanförnum áratugum og hafa þær aðallega verið hannaðar fyrir kvenlíkamann. Leitin að réttu getnaðarvörninni sem karmenn geta notfært sér hefur ekki gengið jafn vel, en nú gæti lausn verið í aðsigi. Fyrirtækið Bimek í Swiss hefur á undanförnum misserum unnið að því að þróa lítið tæki sem er komið fyrir á sáðrás karlmannsins með lítilli og einfaldri aðgerð.   Tækið gerir karlmanninum það […]

Mánudagur 04.01.2016 - 12:27

Norðmenn segja leti stríði á hendur!

Norðmenn hafa löngum státað sig af því að vera ein hraustasta þjóð í heimi enda segjast þeir fæðast með skíði á fótunum og raka inn vetrar-ólympíumedalíunum á fjögurra ára fresti. Það er þó ekki þar með sagt að norðmenn séu undanskildir frá því að tæknivæðing undanfarinna áratuga letji þá. Síður en svo. Margur norðmaðurinn hreyfir vísifingur hvað mest allra útlima og tveir af hverjum þremur karlmönnum þar í landi standast […]