Færslur fyrir apríl, 2011

Laugardagur 30.04 2011 - 14:57

Kristján Þór vill landsfund í haust með fullum þunga: Afskiptasamir fyrrverandi forystumenn ljóður á íslenskri pólitík

  Er Sjálfstæðisflokkurinn að klofna eins og sumir vilja vera láta? Það er hart tekist á innan flokks um ýmis grundvallarmál og stóru orðin síst spöruð. Þegar sjálfstæðismenn hætta að rökræða og takast á um hugmyndir mun Sjálfstæðisflokkurinn hætta að vera það hreyfiafl íslenskra stjórnmála sem hann hefur verið allt frá stofnun. Flokkur sem þolir […]

Laugardagur 16.04 2011 - 01:00

Þráinn Bertelsson er tilbúinn að verða ráðherra: Við Össur erum bara vinir og frændur, ekki hjón.

Hangir líf ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna ekki á margnefndum bláþræði eftir atburði vikunnar, þar sem enn fækkaði í liði stuðningsmanna stjórnarinnar og vantrausti var afstýrt á þingi? Nei, aldeilis ekki. Ríkisstjórnir hafa ekki gott af því að hafa öllu rýmri meirihluta en þessi stjórn hefur. Stjórnin er nýbúin að standast með glans ósköp máttlausa […]