Færslur fyrir maí, 2011

Laugardagur 28.05 2011 - 00:20

Þorsteinn Pálsson er ekki á leið aftur í pólitík en er svartsýnn: Þarf hófsemdarstjórn miðju- og hægriafla

Þú varðst ungur maður formaður stærsta stjórnmálaflokks þjóðarinnar og forsætisráðherra, hættir stjórnmálaafskiptum og varðst sendiherra, en ert nú aftur orðinn mjög áberandi í þjóðmálaumræðunni. Ólgar pólitískur eldur enn í þínum æðum? [kassi]Ég hef frekar hlotið ámæli fyrir að vera rólegur í tíðinni[/kassi] Nei. Ég hef frekar hlotið ámæli fyrir að vera rólegur í tíðinni. Sendiherrastarfið […]

Laugardagur 21.05 2011 - 00:11

Össur Skarphéðinsson segir bláþræðina oft býsna sterka: „Heimurinn ferst ekki þó það komi önnur ríkisstjórn“

Það hljómar kannski klisjukennt en þessari ríkisstjórn hefur lengi verið spáð falli og hún sögð hanga á bláþræði eftir brotthlaup nokkurra stjórnarliða. Hangir þetta saman að þínu mati, jafnvel út kjörtímabilið? [kassi]Það gerist bara sem á að gerast, og heimurinn ferst ekki þó það komi önnur ríkisstjórn[/kassi] Bláþræðirnir eru oft býsna sterkir. Mig minnir að […]

Föstudagur 13.05 2011 - 22:37

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group: „Ferðamennskan verður okkar mikilvægasta atvinnugrein“

Þú komst með nokkuð óvæntum hætti inn í fluggeirann og hefur stýrt Icelandair Group í gegnum efnahagshrun á Íslandi, eigendaskipti og miklar sviptingar. Hvernig finnst þér hafa til tekist á þessum tima? Ég hóf störf hjá þessu félagi um miðjan janúar 2008. Þá þegar voru komin ákveðin merki um að fjármögnun gæti reynst erfiðari og […]

Laugardagur 07.05 2011 - 08:06

Ögmundur Jónasson um stjórnarsamstarfið og deilurnar í VG: „Að sjálfsögðu hefur flokkurinn verið klofinn“

Skoðanakannanir sýna minnkandi stuðning við ríkisstjórnina og stjórnarflokkana. Þrír þingmenn hafa yfirgefið þingflokk Vinstri grænna, en einn þingmaður gengið til liðs við ykkur. Meirihlutinn hangir á bláþræði. Mun ríkisstjórnin halda út kjörtímabilið að þínu viti, eða væri nær að rjúfa þing og boða til kosninga? Ég er ekki á því að rjúfa eigi þing og […]